Allskonar fyrir aumingja

Ađ halda sveitastjórnarkosningar hefur sjaldan veriđ eins óvenjulegt í okkar sögu og er fjölda nýrra frambođa gott dćmi um óánćgju hins almenna kjósanda. Nćrtćkt dćmi má finna í síđustu alţingiskosningum ţar sem nýr flokkur, Borgarahreyfingin, bauđ sig fram. Ţrátt fyrir ađ vera háalvarlegur í upphafi međ mörg háleit markmiđ, ţá endađi hans saga sem eitt stórt grín á kostnađ ţeirra sem lögđu traust sitt á flokkinn. Sár hrunsins eru ennţá galopin og fyrirgefning og traust eru enn mjög fjarlćg tilfinning í hugum margra.

Nú er komin upp sú stađa ađ samkvćmt nýjustu könnun MMR mćlist Besti Flokkurinn, stćrsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, međ um 36% fylgi og 6 menn inni í borgarstjórn. Allir ađrir flokkar missa fylgi samkvćmt könnuninni. Miklar umrćđur hafa skapast um Besta Flokkinn og hefur nýjasta útspiliđ, „Viđ erum Best“ myndbandiđ vakiđ mikla athygli, enda ekki annađ hćgt ađ segja en ađ myndbandiđ sé stórskemmtilegt. Mestu umrćđurnar virđast snúast um ţađ hvort ţetta sé allt saman eitt stór gjörningur eđa hvort alvara liggi ađ baki frambođinu. Sjálfstćđisflokkurinn leggst í krísustjórnun og Vinstri Grćnir í hrćđsluáróđur. Í raun skiptir ekki nokkru máli hvort Besti Flokkurinn sé grín eđur ei, hann er hressandi.

Helgi Hóseasson heitinn var á sínum tíma stimplađur geđveikur af stjórnvöldum. Ţessi stimpill fylgdi honum alla tíđ og varđ til ţess ađ allt sem hann gerđi, allt sem hann sagđi, var litađ af ţessum stimpli og ţví var Helgi aldrei tekinn alvarlega.

Er meginţorri Íslendinga ekki bara búinn ađ gefast upp á stjórnmálum og stimpla ţau sem allsherjar geđveiki? Samkvćmt áđurnefndri skođanakönnun má spyrja sig hvort nútímastjórnmálmenn hafi tekiđ stall Helga Hóseassonar? Ţví meira sem stimplađur einstaklingur, í ţessu tilfelli stjórnmálaflokkar, reynir ađ sannfćra ađra um ađ hann sé heilbrigđur, ţví geđveikari verđur ásjóna hans. Eitt stćrsta og elsta byggingarfyrirtćki landsins fer á hausinn og ríkisstjórnin nýbúin ađ samţykkja lög um vinnuskírteini. Ađ vissu leyti er mun ţćgilegra ađ líta á ţetta allt saman sem einn stóran farsa, tragedískan međ kómedísku yfirvafi. Ţegar tiltrúin á stjórn landsins verđur engin, er ţá ekki besta leiđin fyrir sálina ađ snúa hlutunum upp í grín?

Ađ mati pistlahöfundar hefur Hanna Birna stađiđ sig mjög vel sem borgarstjóri, hún hefur náđ ađ sameina flokkana og ađhyllist eins konar „ţjóđstjórn“ í borginni, enda ţađ eina vitiđ á tímum sem ţessum, hvort sem er í borg, bćjum eđa á ţingi. Allar raddir ţurfa ađ heyrast og ţví rökrétt ađ allir kjörnir fulltrúar séu ađ vinna fyrir laununum sínum.

Ef Hanna Birna heldur borgarstjórnarstólnum ađ loknum komandi kosningum, verđur borginni áfram vel stjórnađ, en fjölbreytni í flóruna virđist vera ţađ sem kjósendur vilja samkvćmt nýjustu könnunum og Reykjavík sem skemmtilegasta borg í heimi er mjög söluvćnn punktur á dćmalausum tímum sem ţessum.

 

Greinin birtist áđur á vefritinu Deiglan.com 18.maí 2010


mbl.is Ingvi Hrafn á bandi Jóns Gnarr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Já, allskonar fyrir aumingja, og gaman vćri ađ vita hvers konar aumingja Jón Gnarr er ađ vísa til! Rétt er ađ Hanna Birna hefur gert mjög góđa hluti og synd ef grínistar taka ţađ starf og eyđileggja međ sínu nefi (gríni) ég skora á fólk ađ falla ekki í ţá gryfju ađ kjósa ţá.

Guđmundur Júlíusson, 23.5.2010 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband