23.4.2009 | 22:01
Tvífarar dagsins
Ég fór á borgarafundinn á Nasa í gćrkvöldi og Össur Skarphéđinsson fór algjörlega á kostum í svari sínu um álveriđ á Bakka. Ţađ var líka frábćrt ađ hlusta á Össur og Katrínu Jakobs tala til skiptist um skýra afstöđu flokkana í ESB málum. Furđulegt ađ ganga bundnir til kosninga ţegar flokkarnir hafa öndverđa stefnu í álverum og ESB.
En já, í álverssvari sínu minnti Össur helst á Vicky í Little Britain. "Yeah, but no, but yeah, but no"
Össur:
Vicky:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.