Hentug tímasetning......

Já, ţetta er svađalega há summa en tímasetning ţessarar fréttar finnst mér ansi hentug stjórnarflokkunum í hag og ađ sama skapi er hjákátleg fréttin á vísi í dag miđađ viđ viđbrögđ XS.

Fyrirsögn fréttarinnar er einmitt "Samfylkingin ber viđ trúnađi og neitar ađ gefa upp helstu styrktarađila". Međal annars segir í fréttinni: „Ég mun ekki gefa upp framlög frá einstökum lögađilum eđa einstaklingum fyrir áriđ 2006," sagđi Sigrún Jónsdóttir, framkvćmdastjóri Samfylkingarinnar í samtali viđ Fréttastofu í morgun. Hún vísar til ţess ađ ţá hafi önnur lög gilt um fjármál stjórnmálaflokkanna og Samfylkingunni beri ekki lagaskylda til ađ upplýsa um ţetta. Samfylkingin sýni ţeim sem styrkja flokkinn trúnađ í ţessum efnum." Af hverju gilda ekki sömu rök ađ mati samfylkingarinnar ţegar framkvćmdastjóri XD vill ekki tjá sig um einstaka styrki?

Ef stemmningin er ađ draga upp alla gamla styrki hjá flokunum ţá er ađ sama skapi mjög forvitnilegt ađ áriđ 2006 fćr samfylkingin 45 milljónir í styrki og frjáls framlög eđa um 35 milljónum krónum hćrri framlög en árin 2005 og 2007. Eitthvađ hlýtur ađ vera ţarna á bakviđ sem XS vill ekki ađ komi upp á yfirborđiđ. Sjá hér.

 

 


mbl.is Hafđi ekki hugmynd um ţetta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband